Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst yfir hungursneið í Suður-Súdan og mikið hættuástand er í Sómalíu. Ástandið er gríðarlega alvarlegt og ef við tökum ekki upp hanskann fyrir þau þá munu milljónir manna deyja úr hungri. Elskum náungann, þó að hann búi í fjarlægu landi. Margt smátt gerir eitt stórt!
Update your browser to view this website correctly. Update my browser now