Við erum tveir nemendur á seinasta ári í Menntaskólanum við Sund og viljum láta gott af okkur leiða. við erum í áfanga sem heitir þróunarlönd sem fjallar um lönd sem eiga í erfiðleikum að stríða. við höfum lært margt um þessi fátæku ríki í heiminum og viljum við halda söfnun fyrir þau. á Íslandi hafa flestir það gott. við höfum aðgang að mat, vatni og góðri heilbrigðisþjónustu, en ekki allir hafa þennan kost. í Afríku ríkir mikil hungursneið og alvarlegur skortur á t.d. læknum, hreinu vatni og góðri menntun. þessi söfnun mun hjálpa mikið fyrir þá sem að þurfa á því að halda. Takk fyrir að hjálpa.
Update your browser to view this website correctly. Update my browser now