Rauði krossinn á Íslandi vinnur að málefnum þeirra sem minna mega sín. Með dyggum stuðningi frá almenningi og fyrirtækjum er Rauða krossinum kleift að aðstoða einstaklinga og fjölskyldur fyrir jólahátíðina. Bak við hverja úthlutun er oftar en ekki fjölskylda svo í raun er fjöldi einstaklinga er njóta jólaaðstoðar Rauða krossins mun meiri en fjöldi úthlutuna segir til um. Markmið jólaaðstoðar Rauða krossins er að aðstoða einstaklinga sem eiga erfitt og vegna bágrar stöðu sinnar geta ekki haldið gleðilega jólahátíð fyrir sig og sína.

Með því að styðja við jólaaðstoð Rauða krossins getur þú aðstoðað fólk við að halda gleðileg jól.

Your browser is out-of-date!

Update your browser to view this website correctly. Update my browser now

Close