Rauði krossin
Alþjóðahreyfing Rauða krossins og Rauða hálfmánans er elsta, virtasta og fjölmennasta mannúðarhreyfing heims. Hreyfingin byggir starf sitt á stuðningi almennings og með þínum stuðningi getum við verið til staðar fyrir fólk og samélög sem á þurfa að halda. Vertu hreyfiafl jákvæðra breytinga.
Það er mjög auðvelt að stofna þína eigin söfnun.
SKREF #1
Ákveddu hvað þú vilt styrkja og búðu til þína eigin söfnun á innan við 2 mínútum.
Möguleikarnir eru fjölmargir. Safnaðu áheitum fyrir afmælið þitt, hlauptu maraþon eða tileinkaðu ástvini framtakið. Veldu heiti og mynd og söfnunin er tilbúin! Hægt er að stofna söfnun sem lið eða einstaklingur.
SKREF #2
Deildu söfnuninni með vinum og vandamönnum og óskaðu eftir framlögum.
Þegar söfnunin er tilbúin er mikilvægt að segja sem flestum frá - þannig nærðu hraðar markmiðinu þínu!
Þú getur gert hvað sem er til að safna peningum.
Safnaðu áheitum í afmælisgjöf.
Áttu allt og vilt láta gott af þér leiða? Óskaðu eftir framlögum í söfnun að eigin vali og gefðu þína eigin afmælisgjöf sem heldur áfram að gefa.
Íþróttaviðburður
Skoraðu á sjálfa/n þig með því að taka þátt í íþróttaviðburði og óskaðu efti áheitum í leiðinni.
Vertu skapandi!
Haltu karókíveislu, rakaðu hárið af þér, vertu með kökubás eða komdu með þína eigin spennandi hugmynd.
Jólasöfnun
Í kringum hátíðarnar vilja margir láta gott af sér leiða. Óskaðu eftir gjöfum sem hafa þýðingu.
Safnanirnar
{{ current_participant_number }}
Síður hafa verið stofnaðar til þess að styðja við fólk og samfélög í neyð. Byrjaðu þína söfnun í dag.
Start your campaign{{ collected_gift_amount_formatted }}
Hafa safnast. Vilt þú leggja þitt af mörkum? Skoðaðu aðrar safnanir og vertu hreyfiafl jákvæðra breytinga.
Support a campaignRauði krossinn á Íslandi
Efstaleiti 9, 103 Reykjavík Kennitala 530269-2649
Símanúmer: 570-4000 Netfang: central@redcross.is